03.jpg
Print
11
Dec

OPNUNARTÍMI Í DESEMBER 2013

Written by Anna María on Wednesday, 11 December 2013 11:56.

Í desember er opið frá kl.8.00-18.00 mánudaga til fimmtudaga og kl.8.00-17.00 á föstudögum.Advent Wreath 4

Við lokum 23. desember 2013 og opnum aftur fimmtudaginn 2.janúar 2014.

Gleðilega hátíð!

 

Print
25
Mar

Gleðilega páska

Written by Anna María on Monday, 25 March 2013 12:30.

paskarOpnunartími yfir páskana:  lokað á skírdag, föstudaginn langa og annan í páskum.

- Við opnum aftur þriðjudaginn 2. apríl.

- Hringið og pantið tíma í síma 564-0950, komið með bílinn að morgni og sækið seinnipartinn.

- Það er allt uppbókað hjá okkur fram að páskum.

Gleðilega páska!

Print
27
Feb

Nú styttist í vorið!

Written by Anna María on Wednesday, 27 February 2013 14:06.

red coffee cupHér eru allir í góðum gír og vorið greinilega á næsta leiti.  

Endilega lítið við hjá okkur og fáið tilboð í pústviðgerð fyrir bílinn.  

Biðtími eftir viðgerð er ca. einn dagur.  

Hér er alltaf heitt kaffi á könnunni.

Hlökkum til að sjá ykkur!