03.jpg
Print
13
Dec

Opnunartími í desember 2017

Written by Anna María .

OPNUNARTÍMI Í DESEMBER 2017 HJÁ PÚST ehf:09cf8a240fcf55909613b0a034a0062c

Við byrjum í jólafríi föstudaginn 22. desember 2017.

Opnum svo aftur þriðjudaginn 2. janúar 2018.

 

Við þökkum kærlega fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. 

Gleðilega hátíð!