07.jpg
Print
18
Nov

Kominn vetur!

Written by Anna María on Tuesday, 18 November 2014 11:37.

Þá er kominn vetur og styttist í jólahátíðina.autumncar

Biðtími eftir viðgerð er u.þ.b. einn til tveir dagar.

1.) Pantaðu tíma

2.) Skildu bílinn eftir að morgni

3.) Náðu í hann fyrir lokun

Alltaf heitt kaffi á könnunni - Verið velkomin!

Print
16
May

Lokað föstudaginn 30.maí

Written by Anna María on Friday, 16 May 2014 14:48.

Föstudaginn 30.maí verður lokað hjá okkur.

Þetta er daginn eftir uppstigningardag.

 

 

 

Print
09
May

Gleðilegt sumar!

Written by Anna María on Friday, 09 May 2014 14:38.

Við óskum ykkur gleðilegs sumars

og minnum ykkur á að panta tíma tímanlega.  

 

Núna er mikið að gera og það Summar cargetur verið nokkura daga bið.

- Skiljið bílinn eftir fyrir hádegi og sækið hann seinnipart dags.

- Það kostar ekkert að skoða bílinn og gera í hann verðtilboð.

 

Sími: 564-0950

 Alltaf heitt kaffi á könnunni  :-)