06.jpg
Print
16
Dec

OPNUNARTÍMI Í DESEMBER 2015

Written by Anna María on Wednesday, 16 December 2015 12:28.

OPNUNARTÍMAR Í DESEMBER 2015:Christmas candle

21. desember opið frá 8.00 - 17.30

22. desember opið frá 8.00 - 17.30

23. desember opið frá 8.00 - 14.00

24. desember LOKAÐ

25. desember LOKAÐ

28. desember opið frá 8.00 - 17.30

29. desember opið frá 8.00 - 17.30

30. desember opið frá 8.00 - 16.00

31. desember LOKAÐ

 OPNUNARTÍMAR EFTIR ÁRAMÓT:

2016-new-year

mánudagar   opið frá 8.00 - 17.30

þriðjudagar   opið frá 8.00 - 17.30

miðvikudagar opið frá 8.00 - 17.30

fimmtudagar opið frá 8.00 - 17.30

föstudagar   opið frá 8.00 - 17.00 

GLEÐILEGA HÁTÍÐ!

 

Print
18
Sep

Haust kveðja

Written by Anna María on Friday, 18 September 2015 11:57.

Þá er sumarið á enda og farið að hausta.autumn-road

Bið eftir tíma er að styttast hjá okkur. Nú er 1-2 daga bið eftir viðgerð.

Endilega hringið og pantið tíma. Komið með bílinn að morgni og sækið hann fyrir dagslok.

Síminn hjá okkur er 564-0950.

Alltaf heitt kaffi á könnunni :-)coffee

Print
13
Jul

Lokað 31. júlí og 4. ágúst 2015

Written by Anna María on Monday, 13 July 2015 15:44.

LOKAÐ í kringum Verslunarmannahelgi:Summer closed

Föstudaginn 31. júlí og þriðjudaginn 4. ágúst, dagana fyrir og eftir Verslunarmannahelgi, verður LOKAÐ hjá okkur.

Verið velkomin að hringja og panta tíma,

það er ca. vikubið eftir viðgerðartíma.

Pöntunarsími er 564-0950.