03.jpg
Print

Starfsfólk

Eigandi fyrirtækisins er Elvar Örn Magnússon og hjá honum starfa á bilinu 2 - 4 starfsmenn.

Púst ehf er stofnað árið 2006 af þeim Elvari og Einari S. Ólafssyni.

Í apríl 2015 seldi Einar fyrirtækið til Elvars. Elvar er menntaður bifreiðasmiður og hefur margra ára reynslu í pústviðgerðum.

Starfsmenn á verkstæði eru þeir Siggi, Geiri og Mariusz .

Á skrifstofunni starfar Anna María.

Um fyrirtækið

Opnunartími okkar

klukka

Opnunartíminn er:
mán - fim: 8.00 - 17.30
fös: 8.00 - 17.00